Welcome, Guest
Username: Password: Remember me
  • Page:
  • 1

TOPIC: Held að fleiri kæmust klukkan átta...

Re:Held að fleiri kæmust klukkan átta... 15 years 9 months ago #522

Sæir félagar.
Gamlir og útúrþreyttir??????.Hver skipti um hjól sem kemst ekki
hraðar en 97km á klst og fer bara beint áfram,gamli elli smellur.
En góður túr fyrir okkur gamlingjana,fyrir utan dettið.

Kv.S.A
The administrator has disabled public write access.

  • Posts:857 Thank you received: 2
  • sigurjon's Avatar
  • sigurjon
  • OFFLINE

Re:Held að fleiri kæmust klukkan átta... 15 years 9 months ago #521

Takk fyrir góðan túr í gær. Gott að enginn meiddi sig, en það hefði getað farið öðruvísi.
Einu tók ég eftir; kvöldið var tekið svo snemma að þið gömlu kallarnir voruð útúrþreyttir klukkan 22. :laugh:

Sannir karlmenn drekka dihydrogen monoxide
The administrator has disabled public write access.

Held að fleiri kæmust klukkan átta... 15 years 9 months ago #520

Nú er talsvert liðið á sumarið og ég lítið hjólað. Ég er staðfastur í þeirri trú minni að klukkan átta sé hentugri tími en sjö. Þá erum við flestir í faðmi fjölskyldunnar að snæða grillaða villibráð eða saltfisk.
Ég get skilið að sjö sé góður tími þegar myrkur læðist að, en nú yfir hábjargræðistímann er ég allavega ekki tilbúinn klukkan sjö. Þess vegna missi ég af ykkur, en mér skilst að þáttaka hafi verið minni í sumar en oft áður. Kannski að hún yrði meiri ef við hittumst klukkustund seinna.
Svo er lausn fyrir þá sem ekki vilja flytja sig um klukkutíma. Þið gerið það sem bæjarstjórn Seyðisfjarðar og Vilhjálmur Egilsson hafa reynt en ekki tekist: breytið klukku ykkar um einn tíma. ;)

Bara hugmynd, en ég er ekki vanur að fá þær slæmar. :silly:

Sannir karlmenn drekka dihydrogen monoxide
The administrator has disabled public write access.
  • Page:
  • 1
Time to create page: 0.092 seconds