• Polaris hættir framleiðslu Victory mótorhjólanna
  Polaris hættir framleiðslu Victory mótorhjólanna tekið af bifhjol.is Polaris hefur ákveðið að hætta framleiðslu Victory mótorhjólamerkisins eftir 18 ára líftíma merkisins. Polaris mun aðstoða umboð að losna við þau hjól sem enn eru óseld og halda áfram framleiðslu varahluta næstu 10 ár. Sala Victory mótorhjóla hefur verið á niðurleið síðastliðin fimm ár eða síðan Polaris eignaðist Indian merkið árið 2011. Árið 2015 var sala Victory mótorhjóla aðeins 3% af sölu Polaris samsteypunnar. Einnig mun breytingin yfir í Euro4 mengunarstaðalinn hafa verið Victory erfið, en aðiens fjórar gerðir voru í boði í Evrópu fyrir árið 2017. Verksmiðja Polarins í Spirit Lake, Iowa mun halda áfram framleiðslu en…
 • Stefnir í stjórnarkreppu hjá Sniglum?
  tekið af bifhjol.is   Eftir aðeins tvo mánuði verður haldinn árlegur aðalfundur Bifhjólasamtaka Lýðveldisins, Snigla. Bifhjol.is hóf því eftirgrennslan á hvaða stjórnarmenn/konur ætla að halda áfram eða hætta. Þá kemur í ljós að enginn af sitjandi fólki í stjórn eða varastjórn hefur hug að halda áfram störfum og stefnir því í alvarlega stjórnarkreppu innan Snigla. Ástæður þess að fólk er að hætta störfum eru af ýmsum toga, sumir hafa einfaldlega setið mjög lengi í stjórn og skilað sínu og telja að tími sé kominn til að hleypa öðrum að. Sitjandi stjórn vill því hvetja aðra til að bjóða sig fram til starfa…
 • Áramótakveðja
  Áramótakveðja Ágætu Gaflarar og aðrir hjólamenn. Stjórn Gaflara óskar ykkur gleðilegs árs og þakkar fyrir árið sem er á enda komið. Vonandi eigum við ánægjulegt hjólaár framundan. Kveðja Stjórn GAFLARA
 • Kröft­um Fenris sleppt laus­um
  Kröft­um Fenris sleppt laus­um tekið af mbl.is Í Kaup­manna­höfn er nýr dansk-ís­lensk­ur mótor­hjóla­fram­leiðandi að brjót­ast fram á sjón­ar­sviðið. Fyr­ir­tækið hef­ur látið lítið fyr­ir sér fara og áhersl­an verið á þróun nýrr­ar teg­und­ar mótor­hjóla. Eft­ir þrjú ár af hönn­un og próf­un­um er núna stefnt að því að hefja sölu á fyrstu hjól­un­um frá Fenris Motorcyc­les árið 2019. Bjarni Freyr Guðmunds­son stofnaði Fenris með Jesper Vind. „Ég út­skrifaðist með masters­gráðu frá DTU í Kaup­manna­höfn árið 2011 og vann í fram­hald­inu heima á Íslandi í orku­geir­an­um, en fór fljót­lega aft­ur út til Dan­merk­ur til að at­huga tæki­fær­in í raf­magns­far­ar­tækja­brans­an­um. Ég kynnt­ist Jesper á þess­um tíma og fljót­lega…
 • Jólasending frá Óla bruna
  Jólasending frá Óla bruna Metisse       Allir hafa heyrt um Rickmann bræðurnar ekki satt ??!! En þessir tveir ensku bræður Don og Derek voru þekktir í Englandi uppúr 1950 fyrir góða frammistöðu í alls konar “drullumallarakeppnum”. Þeir bræður voru alltaf að leita að hinu fullkomna mótorhjóli og þá aðallega að grindurnar væru nógu góðar. Þeir hófu síðan framleiðslu á eigin grindum og var fyrsta hjólið í kynnt til sögunar í mars 1959, sem þeir smíðuðu kallað: The Mongrel sem þeir síðan breyttu í Metisse sem er franskt orð yfir: Ekki hreinræktað dýr. Sagan segir okkur að hjól þeirra bræðra voru bara frábær…

 

 

Viðburðir

24
Jan
at 20:00


January 2017
Sun Mon Tue Wed Thu Fri Sat
1
2
3
4
5
6
7
8
9
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
25
26
27
28
29
30
31

Gaflara Afmæli

today
Hallgrímur Kúld 18/01/1962 (55) offline
in 2 days
Dagur Már Færseth 20/01/1976 (41) offline
in 3 days
Tryggvi Bacon Sigurðsson 21/01/1957 (60) offline
in 4 days
Kristján E Ágústsson 22/01/1952 (65) offline

Nýtt á spjallinu

More Topics »

Innskráning