-
Fundir - Covid-19
Ágætu félagar Stjórn Gaflara hefur ákveðið að fresta fundum áfram, fyrst og fremst vegna 2 metra reglunnar. Staðan verður endurmetin þegar næstu aðgerðir Covid-19 teymis/ráðherra koma í ljós þann 17.2.2021. Erum að skoða hvenær aðalfundur verður mögulegur. Stjórnin ps. muna eftir spjallinu á vefsíðunni og svo er facebook.
- Áramótakveðja
- Jólakveðja
-
Enginn fundur 15.12.2020
Fundur þriðjudaginn 15-12-2020 fellur niður. Stjórnin.
-
Gullmolinn
Allir vilja eiga Hondu CB750 allavega einu sinni og þá er ég að meina fyrsta “súper” bike hjólið sem kom í heiminn 1969 (sagt frá því 1968) og hjólið með einum yfirliggjandi knastás, diskabremsu að framan, rafstarti og fjórir strokkar, hvílík græja, aumingja bretarnir bara grétu í nokkra mánuði og eflaust gráta enn. Ég eins og fleiri eignaðist fyrstu Honduna mína því herrans ári 1966 sem var heil 50 kúbic og þarna örfáum árum síðar sá ég þetta fyrsta ofurhjól: Hondu CB750, lak ekki olíu og fór nær alltaf í gang. Já ég ásamt tug þúsundum annarra dreymdi um þessa…