Welcome, Guest
Username: Password: Remember me
  • Page:
  • 1

TOPIC: Vor í lofti með 40 m/s

Re:Vor í lofti með 40 m/s 16 years 3 months ago #46

Já.Góð hugmynd þessa með smurdag,þetta gæti orðið skemmtilegt enda sjálfsagt nokkrir sem þurfa aðstoð við að skipta um olíu og síu.
Svo þarf fljótlega að setjast niður og
ræða um vorið og sumarið,stuttar og langar ferðir.

Er í vandræðum með að minnka myndir til að setja inn á síðuna.

Er einhver einföld leið til þess?
The administrator has disabled public write access.
  • johann's Avatar
  • johann

Re:Vor í lofti með 40 m/s 16 years 3 months ago #45

Sælir Gaflarar og gott nýtt ár.
Sem betur fer komst maður smá út á hjólið í gær kvöldi og það var góð fíling.:)
Mér líst vel á að hittast þó svo að við kæmumst ekki áhjólum :( þá er alltaf gaman að hitta fólk með sama áhugamál og plana vor túra ofl.
The administrator has disabled public write access.

Re:Vor í lofti með 40 m/s 16 years 3 months ago #44

Sæll, alltaf þegar komin eru áramót
finnst manni stutt í sumarið,og ég er
sammála þér að maður getur varla beðið.
Við höfum rætt nokkrir um að taka túr
norður á vormánuðum.
Mér líst vel á hittingin og kíkja á hjólin
og baka svo einhverja búta á grillinu.
Sem sagt að þjappa mannskapnum saman.

Kv. S.Andersen
The administrator has disabled public write access.

  • Posts:857 Thank you received: 2
  • sigurjon's Avatar
  • sigurjon
  • OFFLINE

Vor í lofti með 40 m/s 16 years 3 months ago #43

Jæja er ekki að koma sumar ?

ég amk get varla beðið... og farinn að hugsa allt sem ég ætla að hjóa á \"alveg-að-koma\" sumri!

svo hvað segja gaflarar ? einhverjar hugmyndir að túrum, lengri ferðum eða öðrum gaflara uppákomum ?

ég var að spá í að stinga uppá \"smur-degi\" í vor ! er svo klikkaður í þessu að ég er með hjóla lyftu í skúrnum, svo mér datt í hug að við gætum hist einhvern góðan laugardag í vor, þeir sem vilja komast á lyftu til að smyrja og skipta um sýju sjálfir eða fá hjálp við það geta rúllað inn á lyftuna og svo gætum við hjólað einhvert, eða \"sviðið\" einhvað kjötmeti á eftir :lol: ?

en langar að heira fleyrri hugmyndir !

-beggi
** Til hvers að eiga Súkku ef maður getur átt Hondu ? **
The administrator has disabled public write access.
  • Page:
  • 1
Time to create page: 0.155 seconds