Welcome, Guest
Username: Password: Remember me

TOPIC: Project - Orange

Re:Project - Orange 16 years 4 months ago #40

Gleðilegt \"Hjóla-ár\" allir saman :P

Dagur 2

Þá er allt \"tinið\" komið af og ætti að verða klárt í málarann eftir daginn á morgun. ekki gekk mér nú áfalla laust að ná tanknum af... því einhver Honda verkfræðingurinn gleymdi víst að gera ráð fyrir að það væri hugsanlega bensín á tanknum þegar hann er tekinn af :huh: en það hafðist á endanum án þess að um stórt bensín flóð væri að ræða

spurning að panta sér Quick loka á slönguna svona ef manni dytti í hug að mála aftur:woohoo:.

en svo er það hitt málið eftir að hafa horft á græjuna svona \"bera\" þá langar mig allt í einu í \"streed-fighter\" hjól, spurning hvort það verður þemað á Virago-inum sem liggur uppi á háalofti hehe.....
** Til hvers að eiga Súkku ef maður getur átt Hondu ? **
The administrator has disabled public write access.

Re:Project - Orange 16 years 4 months ago #39

Sæll Beggi og gleðilegt ár

Þettað hjól verður flottasta custom
hjólið í bænum og þó víðar væri leitað.

Kv. S.Andersen
The administrator has disabled public write access.

  • Posts:857 Thank you received: 2
  • sigurjon's Avatar
  • sigurjon
  • OFFLINE

Project - Orange 16 years 4 months ago #38

Dagur 1

þá hefst fjörið.... byrjaði að taka græjuna í sundur í dag... fyrir mállingar vinnu B) rétt ný búinn að púsla því saman eftir að hafa skipt um stýri... og ekki gaf Siggi Stormur mér séns á að láta á stýrið reyna :( svo því miður fyrir ykkur hina þá má vera snjór og kuldi svona næstu tvær vikurnar mínvegna :blush:

Anyway eftir mikkla \"rannsóknar\" vinnur og heimildar öflunar í bilskúrum bæjarinns... er lítur og form áhveðið... (búið að vera flókin fæðing) en Hemi-Orange skal það í grunnin vera... restin kemur svo bara í ljós.... Spurning að fara að skila Sigurjóni \"restinni\" af bínum hanns....

Ætla að reyna að vera duglegur að mynda ferilinn og læt ykkur fylgjast með hérna inni :laugh:
** Til hvers að eiga Súkku ef maður getur átt Hondu ? **
The administrator has disabled public write access.
Time to create page: 0.116 seconds