Welcome, Guest
Username: Password: Remember me

TOPIC: Project - Orange

Re:Project - Orange 16 years 4 months ago #57

Dagur... einhvað allt of mikið... :angry:

Jæja.... það er ekkert lítið sem vinnan er að þvælast fyrir áhugamálunum þessa dagana... og frekar lítill framgangur í sprautumálum... jæja þessi líka ljúfi snjór úti... spurning um að fá sér sleða á fimmfalt uppsprengdu verði til að nota á morgun og hinn :woohoo:

anyway er búinn að hafa af að gera klárt í endanlegan grunn.... málarinn að verða einhvað pirraður á smámunaseminni í mér hehe.... en reikna með að þetta sé að hafast og ef mér tekst að forðast vinnuna þá ætti þetta að vera klár í næstu viku....

en jamm \"húsverkin\" einhvað að týnast inn af pörtum í frúarhjólið... afturljós, bremsu-vökva-forðabúr.. númerafesting.... þetta endar sennilega EKKI.... en ennþá vantar mig legurnar sem ég pantaði DHL um miðja síðustu viku.... og allt strandar á... er DHL ekki örugglega hraðflutningar :huh:
** Til hvers að eiga Súkku ef maður getur átt Hondu ? **
The administrator has disabled public write access.

Re:Project - Orange 16 years 4 months ago #51

Húsverkin.....

Skelli hérna að ganni inn mynd af hinu verkefninu.... Frúarhjólinu ;)

Patrick Racing HI-FLOW Air kit í Roadstar Warrior..... Hún ætti að geta \"andað\" þessi græja eftir þessar breytingar....;)
** Til hvers að eiga Súkku ef maður getur átt Hondu ? **
The administrator has disabled public write access.

Re:Project - Orange 16 years 4 months ago #50

Dagur 5.... og ennþá gaman !

Jæja þá er \"tinið\" að verða klárt í grunn og litun.. á eftir að ganga frá suðunni sem soðin var til að loka gatinu á afturbrettinu fyrir aftur sætis festinguna.... svo \"solo\" fyrir mig hæðan í frá :)

en s.s. ef allt gengur eftir þá ætti að meikast að grunna og lita uppúr helgi... og þá hefst gamanið :woohoo:
** Til hvers að eiga Súkku ef maður getur átt Hondu ? **
The administrator has disabled public write access.

Re:Project - Orange 16 years 4 months ago #49

Dagur 4

Mætti hjá málranum í kvöld.... og juðaði og juðaði og juðaði.... en fannst samt einhvernveginn eins og ekkert væri að gerast :dry: svo juðið heldur áfram á morgun... tekur s.s. 3 - 4 daga á mínum afköstum og tímanum sem manni tekst að láta vinnuna ekki vera að þvælast fyrir :unsure: Steingleymdi hinnsvegar myndavélinni... en læt að ganni fylgja mynd af afrakstri helgarinnar..... ég er nánast viss um að frúin er klár á því að hún hjóli þessu hjóli aldrei aftur...

segið svo að veðrið sé að trufla mig í því að skemmta mér :laugh:
** Til hvers að eiga Súkku ef maður getur átt Hondu ? **
The administrator has disabled public write access.

Re:Project - Orange 16 years 4 months ago #42

Dagur 3

Hvaða hvaða vita Japnir ekki að á Íslandi eru menn alltaf á undan öllum öðrum hvað varðar nýjungar og tísku ÖSSSSS.....

Jæja þeir eru jú \"gulir\" en ekki Orange eins og hátískan er í dag :laugh:

En hvað um það.... vona að græjna skyli sér sem fyrst... áður en Orange kemst úr tísku ;)

Hvað um það hafði af að gera \"tinið\" klárt í mállingu núna í kvöld og ætla að rúlla með þetta til hanns Inga í Bílamálun í fyrramálið,

Hann er þeim \"kostum\" gæddur að ætlast til að ég mæti með tininu í vinnugallanum :ohmy: en það verður bara gaman... þ.e. að ryfja upp gamla spaututakta frá því að ég vann hjá honum á bíladellu árunum... hux... bíddu er enn með bíladellu en 20+ ár síðan ég hætti að sprauta.... já alveg rétt.... víman :woohoo:

reikna ekki með að það gerist mikið um helgina.... svo verð að fynna mér einhvað annað að gera... spurning um að ráðast á frúarhjólið og byrja á einhverju af þessum tugum aukahluta sem hún er búin að vera að panta.... heldur enn í þá von að það komi hjóladagur áður en ég fer að tætast í hennar hjóli... shure... kem þessu aldrei öllu á fyrir vorið nema fara að byrja :S

-Beggi
** Til hvers að eiga Súkku ef maður getur átt Hondu ? **
The administrator has disabled public write access.

Re:Project - Orange 16 years 4 months ago #41

Gleðilegt ár Gaflarar.
Nú er smá fýla hjá mér.
Japaninn sendi ekki mitt nýja fína Orange hjól með í jólasendingunni.Þeir hafa kanski ekki trúað að nokkur mundi panta þannan lit.Svo það má rigna eða snjóa næstu fjórar vikurnar mín vegna.

PS
Sigurjón 8 DAGAR.
The administrator has disabled public write access.

  • Posts:279 Thank you received: 1
  • johann's Avatar
  • johann
  • OFFLINE
Time to create page: 0.175 seconds