Welcome, Guest
Username: Password: Remember me

TOPIC: Project - Orange

Re:PRO-STREET á Ingólfstorgi 16 years 1 month ago #203

Sæll félagi Beggi.
Þetta er náttúrulega hrikaleg upplifun fyrir þig að vera komin á hjólið aftur
eftir þessar miklu breytingar.(allur veturinn).
Til hamingju, ógeðsleeeega flott.
Kíki á þig í dag.

Kv. S.Andersen
The administrator has disabled public write access.

  • Posts:857 Thank you received: 2
  • sigurjon's Avatar
  • sigurjon
  • OFFLINE

PRO-STREET á Ingólfstorgi 16 years 1 month ago #202

....þvílík sjón.... ég sem var í sakleysi mínu á rúntinum niðri bæ, staðsettur efst á laugarveginum, sé ég þennan mikla ORANGE glampa leggja upp frá Aðalstrætinu. Aðdráttaraflið var þvílíkt að ég gat ekki annað en keyrt í átt að planinu þar sem við mér blasti "Project Orange" komið á götuna.

Til hamingju félagi. Glæsilegt hjól sem á engan sinn líka. Maður hálf skammaðist sín fyrir að vera ekki í hjólagallanum, en það þykir víst ekki hentugur fatnaður þegar maður er að fara með frúnna út að borða. Sérstaklega ekki að vera með hjálminn :)

Mjög flott custom hjól vel unnið og búið að huga að mörgum flottum smáatriðum s.s. afturljósum, númeraplötu, hrúga af krómi o.s.frv. Og auðvitað einkanúmer!! Glæsilegt!!
The administrator has disabled public write access.

Re:Project - Orange 16 years 1 month ago #199

'Eg óska þér til hamingju með að vera komin með hjólið á götuna.
Það er nú ekki hægt að sjá annað en þessar breytingar séu að virka
gríðarlega vel.Og þessir ORANGE litir eru náttúrulega truflaðir á hjólum.Þetta er sennilega flottasta HONDA VTX 1800F *PRO STREET EDITION* hjólið:).
The administrator has disabled public write access.

  • Posts:279 Thank you received: 1
  • johann's Avatar
  • johann
  • OFFLINE

Re:Project - Orange 16 years 1 month ago #198

HONDA VTX1800F *PRO-STREET Edition* er hér með, formlega komin á göturnar :woohoo:

Jamm skellti á það slatta af þessum *Ódýra* vökva sem fært í svona dælum :)... og smellti í gang... fór svo beint á rúntinn... og safnaði vitnum :P... tók lónið, og svo torgið með honum Óla... þar sem ég hitti pennavininn... uppstrílaðan... en EKKI í hjólagalla :huh:.... þrykkti aðeins á heimleiðinni... og næ einganveginn af mér brosinu..... :laugh:

** Til hvers að eiga Súkku ef maður getur átt Hondu ? **
The administrator has disabled public write access.

Re:Project - Orange 16 years 1 month ago #197

..... Og þessu var að sjálfsögðu skellt á í hvelli.... s.s. búið að desmog-a græjuna og vitiði hvað ?.... ég er búinn að fatta afhverju hjólin eru svona þung.... það er nebbbbla fullt af algerlega óþörfu drasli á þeim sem bara þvælist fyrir. Þetta er það sem ég týndi s.s. af og setti *littla* Desmog kittið á í staðinn :blink: :



Svo var tankurinn tengdur, geyminum skellt í og sett í...... Neibbbb.... það var ekki sett í gang.... :( nei nei ekkert að... bara tillitsemi við &#$!!)( nágrannana... EN ÞAÐ VERÐUR SETT Í GANG Á MORGUN !!! :woohoo: og ef veðurguðinn leifir þá tekinn smá *Test-it* hringur.... :woohoo: :woohoo: :woohoo:
** Til hvers að eiga Súkku ef maður getur átt Hondu ? **
The administrator has disabled public write access.

Re:Project - Orange 16 years 1 month ago #196

Dagurinn sem UPS fann Ísland !

Jæja... eftir að UPS tók sér páskafrí.... og þriggja daga þras við tollarann ( það s.s. fær enginn neitt ókeypis ) hefur sennilega bara fengið páskaegg Nr2... :blink:

Anyway... pakkinn datt í hús í morgun... og öll þessi stabýla þolinmæði og það að missa af þessu stutta sumri sem við fengum ( það haustaði snemma í vor ) snérist s.s. um þetta: :ohmy:

** Til hvers að eiga Súkku ef maður getur átt Hondu ? **
The administrator has disabled public write access.
Time to create page: 0.175 seconds