Welcome, Guest
Username: Password: Remember me
  • Page:
  • 1

TOPIC: Umferðin

Re:Umferðin 16 years 1 month ago #186

Sælir félagar.
Velkomin Bjössi á vefinn (með mynd og alles).
Þetta eru hrikalegar fréttir, það er aldrei of varlega farið.
ÞAÐ Á EKKI AÐ TREISTA NEINUM Í UMFERÐINI.

Kv. S.Andersen
The administrator has disabled public write access.

  • Posts:857 Thank you received: 2
  • sigurjon's Avatar
  • sigurjon
  • OFFLINE

Umferðin 16 years 1 month ago #185

Sælir félagar... það liggja tveir mótorhjólamenn í valnum eftir helgina annar handleggsbrotinn og allur lurkum laminn eftir að bílstjóri snéri við á miðri Miklubrautinni og ók síðan gegn akursstefnu.

Hinn er stórslasaður, mjaðmagrindarbrotinn fjórbrotinn á fæti, handarbrotinn ofl. eftir að dópaður ökumaður ók hann niður í Þorlákshöfn.

Þetta eru skelfilegar fréttir, akstur á mótorhjóli hefur alltaf verið hættulegur en þó sennilega aldrei eins og núorðið þegar menn geta átt von á því að í umferðinni séu ökumenn undir áhrifum vímuefna og þar af leiðandi algjörlega veruleika fyrrtir.

Ég hvet alla þá sem hafa minnsta grun um að slíkur akstur eigi sér stað að hafa tafarlaust samband við Lögreglu.

Farið varlega!

Kv BB
The administrator has disabled public write access.
  • Page:
  • 1
Time to create page: 0.122 seconds