Tuesday, 07 February 2012 09:27

Hetja á Torginu

Tekið af spjallinu:

Gaflarar fyrstir á torgið á þessu ári...???

Hann Ingólfur okkar Harleyson fór einn smá hring í vesturbæ Reykjvíkur í dag sunnudaginn
5-feb 2012. Fór á torgið hann var auðvitað einn á hjóli en það komu nokkrir
rónar til að dást að hjólinu.
Hann tjáði mér að þetta væri á mörkunum,hálkublettir víða.
En það er alltaf gott og gaman að taka hring.
Vonadi kemst kallinn heill heim.

Read 5702 times Last modified on Tuesday, 07 February 2012 09:30