Wednesday, 14 November 2012 21:46

Kawasaki GPz 900R

Nýtt (gamalt) hjól var að bætast í flota Gaflara. Formaðurinn var að fjárfesta í Top Gun hjóli, Kawasaki GPz 900R árgerð 1986.

Vetrarverkefni Sigurjóns verður að taka þetta hjól og lagfæra og koma í flott stand.  Hjólið er skoðað og var notað af síðasta eiganda í allt sumar.  Sjá nokkrar myndir í myndaalbúmi. 

Í gegnum meðfylgjandi tengil má sjá umfjöllun um þetta hjól, http://drullusokkar.is/page/32505/

Read 2200 times Last modified on Wednesday, 14 November 2012 22:01