Thursday, 14 January 2021 20:02

Fundir - Covid-19

Ágætu félagar

Stjórn Gaflara hefur ákveðið að fresta fundum áfram, fyrst og fremst vegna 2 metra reglunnar.

Staðan verður endurmetin þegar næstu aðgerðir Covid-19 teymis/ráðherra koma í ljós þann 17.2.2021.

Erum að skoða hvenær aðalfundur verður mögulegur.

 Stjórnin

 

ps. muna eftir spjallinu á vefsíðunni og svo er facebook.

 

Read 1126 times Last modified on Thursday, 14 January 2021 20:15