Tuesday, 23 October 2012 12:09

Haustfagnaður Gaflara

Haustfagnaður GAFLARA verður haldin föstudaginn 2 nóvember n.k. að Strandgötu 11.

Húsið opnar kl. 19:00. Við bjóðum upp á góða matarmikla súpu og brauð.

Vökvi á hagstæðu verði verður á staðnum.

Hvetjum alla félaga að mæta og kveðja hjólasumarið.

Read 4781 times Last modified on Tuesday, 23 October 2012 18:04