Tuesday, 23 July 2019 13:50

Skoðunardagaur

Skoðunardagur Gaflara verður fljótlega hjá nýrri skoðunarstöð sem Hörður félagi okkar opnar á næstunni að Stapahrauni 1.

Það eiga að koma nánari fréttir í næstu viku eða fyrir verslunarmanna helgi.

Stöðin fær nafnið "Betri skoðun"

Skv. reglum á að skoða mótorhjól fyrir 1. ágúst ár hvert en vanrækslugjald leggst ekki á fyrr en 1. október.  

kveðja

Stjórnin

Read 483 times Last modified on Tuesday, 23 July 2019 13:55