Monday, 17 June 2019 15:51

Akureyri 2019

Nú er ferðin norður afstaðin og allt gekk vel og eftir því sem best ég veit komust allir heilir heim.

Má til með að birta mynd af "heiðurfélaga nr. 1" við einkabílinn sem sá um Húna 16 júní.

Mercedes Bens CL63 AMG - rúmlega 500 hestöfl.

Takk fyrir félagar.

Gulli

Read 894 times Last modified on Monday, 17 June 2019 20:17