Sunday, 26 May 2019 13:28

Fyrri dagsferðin

Það var góð mæting í fyrri dagsferðina 2019 en 16 mættu á Strandgötuna og lögðu af stað vestur á Snæfellsnes.

Þrír fóru í Hvalfjörðinn en 13 héldu áfram vestur og endað var á Arnarstapa.

Góður hádegismatur var í Langaholti hjá Kela vert.

Nokkrar myndir í myndasafni: http://gaflarar.com/index.php?option=com_igallery&view=category&igid=193&Itemid=117

Read 1247 times Last modified on Sunday, 26 May 2019 13:33