Monday, 20 May 2019 19:34

Mótorhjólaskógur 2019

Mótorhjólaskógurinn var heimsóttur síðasta laugardag og var einum sekk af áburði dreyft á svæðið okkar ásamt því að settar voru niður ca 400 birkiplöntur. Það var formaðurinn og gjaldkerinn sem mættu eins og áður. Síðan mætti einn félagi á hjóli þegar verkefni Gaflara þennan daginn var að ljúka.

Það er ótrúlegt hvað gengur vel að græða upp þarna upp undir hálendi Íslands fyrir ofan Búrfell og Heklu.

Sjá má nokkrar myndir í myndaalbúmi.

 

Read 352 times