Saturday, 25 August 2012 18:42

Dagsferðin 25. ágúst 2012

Það voru 20 félagar í Göflurum og Drullusokkum sem lögðu af stað í þessa dagsferð, "samför", vinaklúbbanna.  Skipting milli klúbbanna var nokkuð jöfn.  Lagt var af stað frá Skeljungi Vesturlandsvegi og haldið af stað upp í Borgarfjörð.  Farinn var Hvalfjörðurinn.  Komið var við í Borgarnesi og haldið á Hvanneyri og þaðan að Deildartunguhver.  Næst var farið í Baulu og þaðan haldið heim á leið. 

Sjá myndir í myndasafni.

 

Read 5854 times Last modified on Saturday, 13 October 2012 21:34