Friday, 07 October 2016 08:45

Hann á afmæli í dag, hann á afmæli í dag o.s.frv.

Já hann á afmæli hann Gaflari og er orðin tíu ára !! Mér er sagt að þessi eðalklúbbur væri ekki svona gamall nema af því að maður einn sem heitir Sigurjón hafi haldið þessu gangandi með hjálp góðra manna (reyndar segja sumir að hann geri þetta allt einn !!). Og í tilefni afmælisins þá fannst mér rétt að senda inn smá umsögn um í raun eina alvörumótorhjól heimsins:

Suzuki Bandit 1250S

Sumir segja að verið sé að snúa klukkunni til baka, sé í raun bara það besta sem hægt er og því hefur Suzuki ákveðið að fara aftur í fornöld (uss ljótt að segja) og byrjað að framleiða aftur Banditinn og þá í formi 1250S hjólsins með ABS. Heyrði reyndar að einn sem býr í Hafnarfirði hafi sent Súkku mönnum í hrísgrjónalandi a.m.k. 5 meil á dag í nokkur ár og beðið um áframhald þessa eina eðalhjól heimsins !!

En snúum okkur að þessari græju sem reyndar er búið er að skrifa oftar um á þessari síðu en nokkuð annað og því verður þessi grein með styttra lagi, en eðlilega því þetta er BESTA mótorhjól heimsins (munum að þetta er afmælisgjöf). Hjólið á sér langa langa sögn eða frá árinu 1997, en þá var hjólið kallað 1200 en var í raun 1152cc og loftkælt. Í dag er það orðið 1255cc og vatnskælt já bara eins og Harley !! Hjólið er komið með betri vindhlífar heldur en þau fyrstu og mörgu öðru hefur verið breytt.

Afhverju að koma með þessa græju aftur ?? (Sigurjón) Jú markaðurinn vill nakinn hjól sem eru ekki of dýr og ekki með svo miklum tölvubúnaði að menn þurfa varla að hjóla lengur sjálfir !! Hjólið er með alveg nóg afl en það sem skemmtilegra að það er endalaust tog til staðar á öllu snúningssviðinu, útsláttur er við 9500 snúninga og eins og áður sagt þessi græja er ekki hugsuð til að snúa upp á rörið og búast við einhverju eins og t.d. GSXR hjólið nei hér er eins og áður sagt: Togið er aðal málið. Eins og allir vita og án nokkurs gríns þá er þessi mótor í raun nær skotheldur (spyrjið bara Sigurjón) og marg búin að sanna sig og hægt að “tjúna” hann endalaust.

Er hægt að setja útá Banditinn ?? Nei (segir Sigurjón) jú það er víst hægt og þá aðallega sagt að hjólið er ja frekar já það er Þungt/Hlunkur ef segja má svo. Bremsur eru góðar en mættu vera betri, en ABS kerfið virkar vel. Verðið á græjunni er líka frábært og ekki hægt að kaupa mörg 1200cc hjól á þessu verði eða um $ 9900 í USA.

Jæja allt tæknilegt fylgir með og það sem vantar uppá má lesa á netinu, en þetta er í raun bara skrifað fyrir okkar ástsæla formann hann SIGURJÓN.

Stolið og stílfært af netinu: Óli bruni

.

 

 

 

 

                       

Dyno chart for the 2016 Suzuki Bandit 1250S ABS.

 

2016 Suzuki Bandit 1250S ABS

2016 Suzuki Bandit 1250S ABS

Base Price: $9,899
Warranty: 1 yr., unltd. miles
Website: 
suzukicycles.com

 

Instrumentation is a bit basic but includes a fuel gauge and is easy to read, day or night.

Engine
Type: Liquid-cooled, transverse in-line four
Displacement: 1,255cc
Bore x Stroke: 79.0 x 64.0mm
Compression Ratio: 10.5:1
Valve Train: DOHC, 4 valves per cyl.
Valve Insp. Interval: 14,500 miles
Fuel Delivery: 36mm dual throttle valve EFI x 4
Lubrication System: Wet sump, 3.7-qt. cap.
Transmission: 6-speed, hydraulically actuated wet clutch
Final Drive: O-ring chain

Electrical
Ignition: Digital transistorized
Charging Output: 400 watts @ 5,000 rpm
Battery: 12V 10AH

 

Front disc brakes offer good stopping power but need more feel. ABS is standard.

Chassis
Frame: Tubular-steel perimeter w/ box-section aluminum swingarm
Wheelbase: 58.5 in.
Rake/Trail: 25.3 degrees/4.1 in.
Seat Height: 31.7/32.5 in.
Suspension, Front: 43mm stanchions, adj. for spring preload w/ 5.1-in. travel
Rear: Single shock, adj. for spring preload & rebound damping w/ 5.4-in. travel
Brakes, Front: Dual floating discs w/ opposed 4-piston calipers & ABS
Rear: Single disc w/ 1-piston pin-slide caliper & ABS
Wheels, Front: Cast, 3.5 x 17 in.
Rear: Cast, 5.5 x 17 in.
Tires, Front: 120/70-ZR17
Rear: 180/55-ZR17
Wet Weight: 558 lbs.
Load Capacity: 490 lbs.
GVWR: 1,048 lbs.

Performance
Fuel Capacity: 5.0 gals., last 1.0 gal. warning light on
MPG: 87 PON min. (low/avg/high) 32.9/39.7/42.9
Estimated Range: 198 miles
Indicated RPM at 60 MPH: 3,200

Bandit 1

Bandit 2

Bandit 3

Bandit 4

 

Read 2551 times