Friday, 01 January 2016 14:33

Stóra helgarferðin 2016

Ágætu félagar

STÓRA helgarferðin verður farin dagana 16 - 19 júní n.k. til Akureyrar.

Sjá nánar á VIÐBURÐIR þar sem skráning í ferðina er.

Það verður á skrá sig inn á  vefinn til að sjá viðburðinn og skrá sig í ferðina.

Kveðja

Stjórnin

Read 2385 times Last modified on Friday, 01 January 2016 14:37