Thursday, 12 February 2015 18:16

Lífsnauðsynlegur youtúbari

Frá Óla bruna:

Eins og allir heilbrigðir mótorhjólaáhugamenn vita þá er eina vitið að eiga hjól sem er eitthvað öðruvísi en öll hin (samanber þær greinar sem ég hef sent undanfarið), en
hér kemur einn Youtúbari sem allir ættu að horfa á nokkrum sinnum !!! Þeir sem nenna ekki að horfa á þetta fá sér bara t.d. óbreytta Hondu-Suzuki eða jafnvel Yamaha !!!!

https://www.youtube.com/watch?v=4RGB2pCq4e4&sns=em

 

 

Read 3754 times