Saturday, 28 April 2012 15:15

Frá Smurdegi

Smurdagur Gaflara var haldinn fyrr í dag ( laugardaginn 28 apríl 2012).  Mjög góð mæting var þrátt fyrir rigningu.

Margir komu á hjólum.  Minna var skipt um olíu en oftast áður en menn tóiku vel til matar síns og smurðu grill-kjötið með olíu sósu.

Ekki var farið í hjólatúrinn sem áætlaður var vegna mikillar úrkomu.

Sjá myndir í myndasafninu.

Read 4543 times Last modified on Saturday, 28 April 2012 15:36