Monday, 13 October 2014 17:01

Svör við getraunum

Ágætu félagar

Hér koma svörin við getraununum sem birtust hér á síðunni nýlega.

Fyrri getraunin, hér var spurt um Mike "the bike"" Hailwood, á sex strokka Hondu, mynd tekin á Isle of Man (Mön) en Mike var margfaldur heimsmeistari

http://en.wikipedia.org/wiki/Mike_Hailwood

 

Mike Hailwood

og seinni getraunin, myndin er af John Surtees, sem 
er sá eini sem varð bæði heimsmeistari á hjólum og á bíl í formúlu 1, hann er á MV Agusta þegar myndin í getrauninni var tekin.

http://en.wikipedia.org/wiki/John_Surtees

220px-John Surtees

 

Read 2746 times Last modified on Monday, 13 October 2014 17:11