Monday, 05 March 2012 08:22

Látinn félagi

Látinn er góður félagi, Valgeir Daðason. 

Hann hefur hjólað mikið með okkur og verður söknuður af honum.

Sendum við fjölskyldu hans okkar dýpstu samúðarkveðjur.

Gaflarar

Read 5169 times Last modified on Sunday, 25 March 2012 17:43