Saturday, 24 August 2013 19:26

Dagsferðin 24/8/2013

Ágætu Gaflarar og Drullusokkar,

Takk fyrir ferðina í dag. Það voru 40 félagar sem mættu í Þorlákshöfn og hjóluðu um Suðurnesin og enduðu í félagsheimili Gaflara á Strandgötunni í Gaflara-bæ þar sem boðið var upp á kaffi, konfekt og kökur.  það hefði mátt vera aðeins þurrara en enginn drukknaði í dag.

Meðfylgjandi mynd sýnir þá Gaflara sem mættu fyrstir í morgun ásamt tveimur SKUTLUM sem létu sig ekki vanta.

Einnig eru fyrstu myndirnar konar í myndasafnið.

Stjórn Gaflara

 

ps. gaman væri að fá myndir frá þeim félögum sem voru með myndavélarnar á lofti í dag, kveðja gjaldkerinn

Read 5608 times