Saturday, 03 August 2013 20:58

Mótorhjólaleiga á Spáni

Ágætu félagar

Á síðasta þriðjudag heimsóttu okkur tveir mótorhjólamenn sem búa nú á Spáni og hafa sett á laggirnar mótorhjólaleigu þar úti og vildu kynna þessa leigu fyrir okkur Göflurum.

Sjá meðf bækling og einnig má skoða þetta nánar á:  http://motorbikeriders.net/

Stjórnin

Read 5332 times Last modified on Saturday, 03 August 2013 21:25