Tuesday, 30 July 2013 16:46

Núllsýn bifhjólafólks

Af vef Sniglanna

Síðastliðin vetur hófu Sniglar, í samstarfi við Vegagerðina, vinnu við verkefni sem kallað var Núllsýnarvegur. Verkefnið sérist um úttekt á vegakafla með öryggi mótorhjóla í huga. Vegurinn sem tekin var út var Þingvallahringurinn en hann er með vinsælli mótorhjólaleiðum landsins.

Nú hefur verið niðurstaða úttektarinnar verið gefin út í skýrslunni Núllsýn bifhjólafólks en auk þess að fjalla um niðurstöðu úttektarinnar er farið yfir ýmis atriði sem aukið geta öryggi bifhjólafólks, eins og t.d. hvað bifhjólafólk getur gert til að lágmarka eigin áhættu, hvað aðrir vegfarendur geta gert og þar fram eftir götunum.

Á næstunni verður skýrslunni dreift á staði þar sem bifhjólafólk kemur og auk þess verður henni dreift til stjórnsýslunnar. Áhugasamir geta nálgast 

http://www.vegagerdin.is/vefur2.nsf/Files/nullsyn_bifhjolafolks/$file/nullsyn_bifhjolafolks.pdf

Read 5457 times