Ágætu félagar,
Einn félagi okkar, Ólafur R. Magnússon, var að fá þetta "nýja" Triton Cafe Racer hjól eftir 2 ára bið.
Tri (Triumph) Tron ( Norton) )
Til hamingju með hjóli Ólafur.
Sjá nánar á Drullusokkasíðunni, http://drullusokkar.is/blog/2013/07/10/668118/