Wednesday, 10 July 2013 18:07

Ítalskur Triumph klúbbur

Í nýlegum hjólatúr okkar Gaflara um Suðurnes hittum við Ítalskan hjólamann sem sagði okkur að hann væri Triumph maður og væri í hjólaklúbb í Milano.  Á meðfylgjandi mynd er hann með 3 Göflurum.  Leystum við hann út með merki okkar sem hann var mjög ánægður með og sagðist ætla að setja merkið á gallann sinn.  Meðfylgjandi er slóð inn á síðu klúbbsins hans.

http://www.triumphclubmilano.org/

Read 5012 times Last modified on Wednesday, 10 July 2013 18:24