Monday, 17 June 2013 21:39

Þriðjudags-hjólahittingur

Ágætu félagar

Veðrið hefur ekki verið upp á sitt besta undanfarið á þriðjudögum en það verður opið á Strandgötunni og kaffi á könnunni á morgun 18 júní.

Kannski verður hjólað en ef ekki verður eitthvað bullað um ferðina eða eitthvað annað sem mönnum dettur í hug.

Stjórnin

Read 4542 times