-
Helgarferðin 2025
Helgarferðin STÓRA 2025 verður til Akureyrar helgina 13 - 16 júní n.k. Nánar á http://gaflarar.com/index.php?option=com_icagenda&view=list&layout=event&id=252&Itemid=304 Félagar þurfa að vera innskráðir til að skrá sig og sjá nánar um ferðina. Kveðja Stjórnin
- Útför Hilmars
-
Heiðursfélagi látinn
Hilmar Fjeldsted Lúthersson, pípulagningameistari og mótorhjólamaður, lést að heimili sínu 20. febrúar síðastliðinn, 86 ára að aldri. Hilmar var fæddur 26. ágúst 1938 í Reykjavík. Foreldrar hans voru Lúther Salómonsson og Sveinsína Oddsdóttir. Systkini Hilmars voru Sverrir (samfeðra), Sigríður, Jóhann og Reynir. Hilmar bjó í Kópavogi frá fjögurra ára aldri en fluttist á Selfoss árið 2004 og síðan til Hafnarfjarðar 2015. Hann kvæntist eftirlifandi konu sinni, Guðmundu Kolbrúnu Guðmundsdóttur, árið 1963. Þau bjuggu í Lundarbrekku í Kópavogi og vann Hilmar við pípulagnir. Þau fluttu um 1980 að Hlíðarvegi 5a. Þar var góður bílskúr og fór Hilmar að rækta mótorhjólabakteríuna. Einn…
- Ómar Guðjónsson 70 ára
- Jóhann Baldursson 70 ára