Gunnlaugur Harðarson

Gunnlaugur Harðarson

Sunday, 11 March 2012 12:48

Fréttir af aðalfundi 2012

Aðalfundur Gaflara var haldinn í gær 10. mars.  Góð mæting var á fundinn eða 25 félagar sem er nærri fjórðungur félaga.

Fundurinn fór vel fram og voru eftirtaldir endurkjörnir í stjórn, Sigurjón "Castro" formaður, Ásgeir, varaformaður og Jóhann Þ, ritari.  Gunnlaugur, gjaldkeri og Eiður, meðstjórnandi, eru einnig í stjórn en ekki var kosið um þau embætti núna.

Dagskrá sumarsins var kynnt  og má sjá hana á "Viðburðir".  Eins er nokkrar myndir komnar í myndaalbúmið.

 

Thursday, 08 March 2012 07:57

A Ð A L F U N D U R

Ágætu félagar, Nú er aðalfundur Gaflara á laugardaginn, 10 mars, kl. 17:00 á A. Hansen, Gamla Vínhúsið.

Hvetjum félaga til að mæta.  Margir ætla að fá sér að borða eftir fundinn.

Sjá nánar á "viðburðir".

Stjórn Gaflara 

Monday, 05 March 2012 08:22

Látinn félagi

Látinn er góður félagi, Valgeir Daðason. 

Hann hefur hjólað mikið með okkur og verður söknuður af honum.

Sendum við fjölskyldu hans okkar dýpstu samúðarkveðjur.

Gaflarar

Wednesday, 29 February 2012 22:31

Árgjöld 2012

Ágætu félagar. 

Minnum þá sem eiga eftir að greiða árgjaldið fyrir 2012 að gera það sem fyrst.

Þökkum öllum þeim sem nú þegar hafa greitt félagsgjaldið.

Kveðja

Stjórnin

Monday, 20 February 2012 17:56

Aðalfundur 2012

Aðalfundur Gaflara verður haldinn 10. mars n.k. á A. Hansen, Vínhúsið, kl. 17:00.

Dagskrá samkvæmt lögum klúbbsins.

Á eftir ætlum við að fá okkur steik og eiga góða stund saman.

Minni félaga á að skrá sig á fundinn og í matinn ( sitt hvor skráningin )

 

Stjórnin

Monday, 20 February 2012 17:53

Harley Davidson og .....

The Harley-Davidson Facts
  
The inventor of the Harley-Davidson motorcycle, Arthur Davidson , died
and went to heaven.
At the gates, St. Peter told Arthur. 'Since you've been such a good man
and your motorcycles have changed the world, your reward is, you can
hang out with anyone you want to in heaven.'
Arthur thought about it for a minute and then said, ' I want to hang out
with God.'
St. Peter took Arthur to the Throne Room, and introduced him to God.
God recognized Arthur and commented, 'Okay, so you were the one who
invented the Harley-Davidson motorcycle?'

Arthur said, 'Yeah, that's me...'

God commented: 'Well, what's the big deal in inventing something that's
pretty unstable, makes noise and pollution and can't run without a
road?'

Arthur was a bit embarrassed, but finally spoke, 'Excuse me, but aren't
you the inventor of woman?'

God said, 'Ah, yes.'

'Well,' said Arthur, 'professional to professional, you have some major
design flaws in your invention !

1. There's too much inconsistency in the front-end suspension

2. It chatters constantly at high speeds

3. Most rear ends are too soft and wobble about too much

4. The intake is placed way too close to the exhaust

5. The maintenance costs are outrageous!!!!
      
'Hmmmmm, you may have some good points there,' replied God, 'hold on.'

God went to his Celestial supercomputer, typed in a few words and waited
for the results.  The computer printed out a slip of paper and God read
it.
'Well, it may be true that my invention is flawed,' God said to Arthur,
'but according to these numbers, more men are riding my invention than
yours'.

Tuesday, 07 February 2012 09:27

Hetja á Torginu

Tekið af spjallinu:

Gaflarar fyrstir á torgið á þessu ári...???

Hann Ingólfur okkar Harleyson fór einn smá hring í vesturbæ Reykjvíkur í dag sunnudaginn
5-feb 2012. Fór á torgið hann var auðvitað einn á hjóli en það komu nokkrir
rónar til að dást að hjólinu.
Hann tjáði mér að þetta væri á mörkunum,hálkublettir víða.
En það er alltaf gott og gaman að taka hring.
Vonadi kemst kallinn heill heim.

Tuesday, 24 January 2012 22:09

Hringferðin 2012

Stóra ferðin okkar í ár verður 15-17 júni til Akureyrar þar sem gist verður í 2 nætur.

Félagar sem ætla að koma með í þessa ferð verða að skrá sig undir "viðburðir" og greiða ferðagjaldið fyrir 1 apríl.

Stjórn Gaflara

Tuesday, 24 January 2012 08:57

Húni og Morgunblaðið

Nú þurfa allir Gaflarar að skoða Morgunblaðið í dag.

Húni okkar á baksíðuna. Flottur félaginn.

Sunday, 22 January 2012 19:06

Árgjald 2012

Ágætu félagar

Á næstu dögum berst ykkur greiðsluseðill fyrir árgjaldinu árið 2012.

Það er áfram lága góða gjaldið.

Hvet ég alla félaga til að greiða sem fyrst og a.m.k. fyrir aðalfundinn sem verður 10 mars n.k.

Kveðja

Gjaldkerinn

 

Page 29 of 29