Tuesday, 06 April 2021 20:33

Heiðursfélagi

 

Í dag 6. apríl á Óli bruni 70 ára afmæli og af því tilefni mættu formaðurinn og gjaldkerinn heim til hans og færðum honum skjal til staðfestingar á því að hann er nú heiðursfélagi Gaflara.

.

Read 186 times Last modified on Tuesday, 06 April 2021 20:37