Wednesday, 23 January 2019 19:56

Árgjald 2019 og aðalfundur

Ágætu félagar.

Nú er verið að senda út greiðsluseðla fyrir árgjaldi 2019. 

Síðan verður aðalfundur okkar haldinn 8. mars n.k. kl. 20:00 að Strandgötu 43.

Dagskrá skv. lögum klúbbsins.

Stjórnin

Read 56 times