Wednesday, 23 January 2019 19:53

Helgarferðin STÓRA 2019

Ágætu félagar

Nú er komið að skráningu í helgarferðina 2019.  Búið er að bóka 20 rúm í 3 nætur hjá Sæluhúsum, Akureyri.

Farið verður föstudaginn 14 júní og komið heim mánudaginn 17 júní.

Til að skrá sig þarf að vera innskráður á vefnum og þar eru nánari uppýsingar.

Kveðja

Stjórnin

Read 139 times Last modified on Wednesday, 23 January 2019 20:02