Tuesday, 08 January 2019 21:37

Merkingar á föt

Ágætu félagar

Viljum minna á að hægt er að láta merkja fatnað hjá 66 Norður í Garðabæ.

Bæði er hægt að kaupa þar peysur, boli eða annan fatnað og svo má koma með sín eigin föt til merkinga.

Þeir geta bæði saumað merkin í fatnaðinn eða prentað merkin á fötin í ýmsum stærðum.

Síðan er til hjá gjaldkeranum saumuð taumerki á vægu verði sem og bakmerki.

kveðja

Stjórnin

Read 1114 times Last modified on Tuesday, 08 January 2019 21:45