Tuesday, 05 June 2018 21:41

Mótorhjólaskógur

Formaðurinn og gjaldkerinn fóru laugardaginn 2. júní s.l. og báru áburð á svæðið sem klúbburinn hugsar um hjá Hekluskógum í samstarfi við nokkra mótorhjólaklúbba.  Sjá nokkrar myndir í nýju albúmi sem sýna hvað plönturnar dafna vel.

Read 588 times Last modified on Tuesday, 05 June 2018 21:46