Tuesday, 01 May 2018 15:19

frá fyrsta maí

Það var góð mæting í fyrsta maí hópaksturinn hjá Sniglum þrátt fyrir frekar leiðinlegt veður í morgun.

Það voru um 10 Gaflarar sem tóku þátt í umferðareftirlitinu og þökkum við þeim fyrir aðstoðina.

Svona var veðrið þegar formaður og gjaldkeri lögðu í hann rétt fyrir hádegið. (Sjá einnig fleiri myndir í nýju albúmi).

20180501 115229

Read 527 times Last modified on Tuesday, 01 May 2018 15:30