Tuesday, 03 April 2018 22:09

Skoðunardagurinn

Skoðunardagur Gaflara og Aðalskoðunar verður í fyrri hluta maí mánaðar.  Dagsetning kemur flótlega

Hagstætt verð eins og í fyrra.  

Síðustu ár hafa komið yfir 40 hjól og jafnvel á sjötta tuginn. 

Vonumst eftir góðri  mætingu í ár eins og undanfarin ár.  

Read 57 times