Thursday, 08 February 2018 17:32

Árgjald 2018 og aðalfundur

Ágætu félagar.

Nú er verið að senda út greiðsluseðla fyrir árgjaldi 2018. 

Síðan verður aðalfundur okkar haldinn 9. mars n.k. kl. 20:00 að Strandgötu 11.

Dagskrá skv. lögum klúbbsins.

Stjórnin

Read 22 times
More in this category: « STÓRA helgarferðin 2018