Monday, 06 June 2016 21:13

Afmæli Drullusokka

Drullusokkar, vinaklúbbur Gaflara, áttu 10 ára afmæli 04.05.16 og í tilefni af því var afmælissýning þann 04.06.16.

Nokkrir Gaflarar mættu og tóku þátt í sýningunni.  Gaflarar færðu vinunum smá gjöf á þessum tímamótum.

Hér eru nokkrar myndir frá afhendingu gjafarinnar og eins er nýtt myndaalbúm frá Eyjum.

20160604 213653

 20160604 213728

20160604 213731

20160604 213739

20160604 213744

 

Read 1063 times Last modified on Monday, 06 June 2016 21:45