Thursday, 22 October 2015 18:40

Vaseline

Undanfarið hefur verið mikið rætt um, á menningarsíðum blaðanna, nýútkomna skáldsögu og höfundinn sem reyndist vera undir  "dulnefni".

Gaflara síðunni barst eftirfarandi saga frá höfundi sem kemur fram undir dulnefni.

Hér kemur sagan:

Vaseline

 

Hvað kemur Vaseline hjólamönnum við !!! Á að fara kenna mönnum að nota það eða hvað !!! Nei þessa alveg sanna saga maður lifandi er um mann sem hefur dreymt um að eignast mótorhjól og þá kemur aðeins ein tegund til greina: Suzuki. Söguhetjan hefur nú safnað nóg til að kaupa sér notaða eða kannski nýja Súkku.

Mætir með magaverk af spenningi í Súkku umboðið og skoðar nokkur hjól, bæði ný og notuð. Hann sér fljótlega að margar af þessum notuðu Súkkum eru með ryðbletti á krómi (ja sko þekktur galli !!) og spyr því sölumanninn af hverju ryðga þessi hjól svona. Ekki stendur á svari: Sko segir super sölumaðurinn það er aðallega út af því að menn geyma hjólin úti í rigningu eða nota þau mikið í rigningu !!

Sölumaður bætir við: Sko þú færð þér bara nýtt hjól og ef þú notar Vaselín á allt króm áður en það rignir þá ryðgar græjan aldrei. Minn maður kaupir nýja Súkku og eins og sölumaðurinn hafði sagt að alltaf þegar minn maður heyrði þrumur, eða sá svört ský, þá var Vaselín krukkan alltaf tekin upp og borið á krómið.

Fljótlega eftir þessi hjólakaup hittir minn maður sæta stelpu og þau fara að vera saman. Hún segir við hann einn daginn, okkur er boðið heim til mömmu og pabba í mat. Þau hjóla þangað á fínu Súkkunni og það hefur ekki komið dropi úr lofti lengi. Þegar þau fara af hjólinu og stefna á hús foreldra stúlkunnar þá segir hún: Heyrðu elskan það er hefð á mínu heimili að sá sem talar fyrst að mat loknum þarf að vaska upp allt sem er í eldhúsinu og mamma geymir alltaf allt uppvask ef von er á einhverjum gestum í mat.

Nú maturinn var glæsilegur og mikið talað, síðan er gengið til stofu og allir setjast niður og það er alveg GRAFARÞÖGN, já það líður hálftími og engin segir neitt. Mínum manni er farið að leiðast þófið og þögnin svo hann kyssir nýju kærustuna með hörku sleik, engin segir neitt svo hann bara tekur hana þarna á gólfinu fyrir framan alla, ekki “boffs” frá neinum, svo nú er það mamma sem er nelgd á sóffaborðinu með stæl, enn ekkert !! En rétt þá heyrir minn maður þrumur í fjarska og man eftir leiðbeiningum sölumannsins. Minn maður var alltaf með Vase-lin krukkuna í rassvasanum og teygir hann sig í buxur sínar er liggja á gólfinu og tekur upp Vaselin krukkuna góðu !! Þá heyrist í pabba kærustunnar: Ókey ókey ég skal vaska upp ekkert mál !!!

Þessi er skrifuð undir dulnefni:

Iló inurb

Read 2264 times Last modified on Thursday, 22 October 2015 18:52